18.11.14

FASHION: current inspiration

MYNDIR TEKNAR AF PINTEREST - FINNDU MIG ÞAR HÉR

Ég er búin að vera svo löt seinustu daga að ég hef ekki klætt mig í almennileg föt í nokkra 
daga - ég eyði deginum mínum bara heima við annað hvort að læra eða hanga á Tumblr í
kósýgallanum! Stundum dettur maður bara í svona gír en Pinterest hjálpar mér alltaf þegar
ég er í svona gír. Innkaupalistinn fyrir Flórída lengist með hverjum deginum og ætla ég að
leggja áherslu á að kaupa mér klassískar flíkur sem duga lengi og eru frekar minimalisic
en það er einmitt stíllinn sem ég heillast svo mikið af.

Mér finnst eiginlega ótrúlegt hversu hratt tíminn líður, önnin er að klárast og ég á afmæli
á Föstudaginn. Áður en ég veit verð ég búin með prófin og ligg flatmaga við sundlaugina,
hversu yndislegt verður það. Eigið góðan dag elsku lesendur x


// I have been so lazy for the last couple of days that I haven't even gotten dressed
properly and have been spending my days either studying or hanging on Tumblr 
in my pyjamas! When I am feeling uninspired Pinterest always saves me. I have
been pinning away for the last couple of days and am super inspired to add some
new things to my wardrobe when I go to Florida in a month. I can't believe how
fast time flies. Before I know, finals will be over and I will be by the pool, how nice x
SHARE:

No comments

Post a Comment

xoxo

Blogger Template Created by pipdig