24.9.14

SHOPPING: on it's way


Mamma er að fara út í næstu viku og þá varð ég auðvitað að nýta tækifærið til að panta smá
af Asos á hótelið hennar. Mig langaði í gjörsamlega allt (þá sérstaklega þessa fallegu kápu frá
River Island) en þar sem mig vantar ekkert ákvað ég að kaupa mér nokkrar peysur, bol og eina
tösku sem væri fullkomin í skólann í haust. 

Njótið dagsins ykkar - ég sit heima að læra en ætla þó að skreppa á skemmtilegan fund í dag.
Segi ykkur meira frá því seinna x


// My mom is going to the UK next week so of course I took the chance to order some stuff off
Asos and send it to her hotel. I wanted to get so many things (especially this gorgeous coat from
River Island) but since I really don't need anything I just ordered some sweaters, a t-shirt and a bag
that will be perfect for school this winter.

Have a great day - I am at home studying but will go to a meeting later today! x



SHARE:

2 comments

xoxo

Blogger Template Created by pipdig