26.9.14

NEW IN: leather pants

Finndu mig á Instagram undir @alexsandrab.

Um daginn kom mamma í bæinn og ég tók mér frí í skólanum og eyddi deginum með henni - það
var alveg hreint yndislegt! Einn ókostur við að hafa flutt að heiman er að ég sé fjölskylduna mína
mun sjaldnar en ég er dugleg að kíkja á þau um helgar og þau á mig, sem betur fer. Við tókum einn
hring í Kringlunni þar sem ég rak augun í þessar leðurbuxur í Zöru - ég mátaði þeir og gjörsamlega
féll fyrir þeim en var samt ekki viss hvort ég ætti að kaupa þær. Ég endaði með því að sofa á því og
næsta morgun var ég mætt í Zöru að vonast eftir að finna þær í minni stærð - og viti menn, þær eru
mínar! Hversu fallegar eru þær?! Hlakka til að sýna ykkur outfit með þeim bráðlega.

Ég verð ekki mikið að blogga um helgina enda er ég alveg að kafna í lærdómi og er ég að
fara í miðannarpróf á Mánudaginn - annars fer ég þó í myndatöku fyrir samstarfið sem ég
fer alveg bráðlega að deila með ykkur x


// The other day my mom was in town and I took the day off school and spent the day with her.
I love living in Reykjavík but the worst part is that I miss my family so much since I only see
them on the weekends. We went to Zara where I spotted these leather pants, I tried them on and
they looked so good. I wasn't quite sure about them so I decided to sleep on it and the very next
morning they were mine. They are so pretty, love the idea of styling them with a chunky knitted
sweater and some boots. Will share them with you in an outfit soon.

Have a lovely weekend - I have a lot of studying to do since I have a test on Monday but I am
going to try to take some pictures for a upcoming collaboration that I am super excited for xSHARE:

No comments

Post a Comment

xoxo

Blogger Template Created by pipdig