SIGMA F80 bursti & F70 bursti
Ég byrjaði helgina mína á bloggarahitting og kynningu á Sigma burstunum sem voru að koma til
landsins. Það var ekkert smá gaman og auðvitað fengum við smá sýnishorn af burstunum en ég var
svo heppin að fá þennan gullfallega F80 bursta í koparlit. Ég var svo ekki lengi að bæta öðrum í
safnið en ég pantaði mér þennan hyljarabursta eftir kynninguna.
Ég hef heyrt svo góða hluti um þessa bursta og þeir brugðust mér sko alls ekki þegar ég notaði
þá í morgun. Ég notaði F80 burstann í BB kremið mitt frá Maybelline og ég fékk mjög fallega
áferð. Hann er klárlega nýtt uppáhald! Það eru nokkrir aðrir burstar á óskalistanum mínum - átt
þú þér uppáhalds bursta? Endilega deildu x
snöggur á leiðinni sem er algjör snilld!
// On Saturday morning I was invited to a blogger breakfast and an introduction to the Sigma
brushes. I got the F80 Kabuki brush and the F70 concealer brush and love them both. Have you
tried the Sigma brushes? If so, please share your favourite in the comments x
Langar í þá alla!
ReplyDeletewww.thorunnivars.is
Mig líka! Þú splæsir ;)
Delete