28.9.14

HOME: inspiration

Pictures from Pinterest - follow me there, HERE is my profile.

Ég á að vera að læra fyrir miðannarpróf í fjármálum sem er á morgun en ég get ómögulega hætt 
að skoða hluti fyrir heimilið á Pinterest. Ég kemst stundum í algjört breytingarstuð og ég er í einu
í augnablikinu. Ég bíð enn (því miður) eftir HAY stofuborðinu okkar en í augnablikinu er ég að
pæla hvað ég gæti gert fyrir ofan eldhúsborðið okkar og í eitt horn sem er á milli baðherbergisins
og svefnherbergisins okkar. Mig dreymir um Kartell Ghost stólinn og er ég að fylgjast spennt með
uppboði á eBay af mjög svipuðum stól (ég er vandræðalega mikill eBay fíkill). Mig langar svo að 
setja hann á milli herbergjana, setja loðgæru yfir hann og svo fallegan hringlaga koparspegil fyrir
ofan hann. Held að það muni koma sjúklega vel út - nú er bara að krossa fingur og vona að ég vinni
stólinn á uppboðinu x


// I am supposed to be studying for a midterm in Finance that is tomorrow but I can't get off Pinterest.
I am so inspired to change some things at home and since I am still waiting for my coffee table from
HAY I am focusing on the empty space above my kitchen table and on the empty wall between my
bathroom and bedroom. I am dreaming of the Kartell Ghost chair and I am currently watching a very
similar one on eBay. It would look so good with a fur pillow in it and a copper round mirror above it.
Now I just have to cross my fingers that the chair will be mine xSHARE:

No comments

Post a Comment

xoxo

Blogger Template Created by pipdig