3.9.14

GJAFALEIKUR: EGF

EGF dagkrem fyrir þurra og mjög þurra húð     EGF augnablik augngel     EGF húðdropar

Eftir langa kvöldvakt í vinnunni fyrir stuttu kom ég heim um miðja nótt dauðþreytt og gat
ekki beðið eftir að leggjast upp í rúm. Þegar ég gekk inn í íbúðina mína sá ég pakka frá Sif
Cosmetics á eldhúsborðinu og ég varð strax spennt. Í staðinn fyrir að fara beint að sofa kíkti
ég spennt í pakkann og fann þar nokkrar vörur frá EGF. Þið hafið eflaust allar heyrt talað um
EGF vörurnar og þá sérstaklega húðdropana vinsælu. Það var spurt mig um þá daglega í
vinnunni í sumar (og oft oftar en einu sinni..) og miðað við hvað ég hef heyrt um þær þá varð
ég að fá að prófa nokkrar vörur sjálf.

Ég fékk litla prufu af dagkreminu í vinnunni og er það eitt besta krem sem ég hef prófað. Það
er fyrir þurra og mjög þurra húð en er einnig til fyrir venjulega húð. Ég fæ mjög slæmt þurrkur
í kringum nefið og munninn og ég fann mjög mikinn mun á þurrkinu eftir að ég byrjaði að nota
kremið. Annað sem spilaði inn í þar voru húðdroparnir en ég set þá á hreina húð á kvöldin og
sef með þá. Maður vaknar með svo mjúka og fína húð og núna skil ég fullkomnlega afhverju 
þessi vara er svona vinsæl. Húðdroparnir bjarga mér alveg þegar ég er með þurrkubletti (sem
er mjög algengt um veturna).

 Annað sem ég fékk að prófa var augngel sem kallast Augnablik. Í sumar var ég stundum að
vakna klukkan 04:30 til að mæta á morgunvaktir og þetta augngel bjargaði mér þá daga sem 
ég var extra þreytt og þrútin um augun. Það er fullkomið að byrja daginn á því að þvo húðina
og bera svo augngelið á þreytt augun. Það er með svokölluðum skammtara á botninum svo þú
smellir bara einu sinni og þá ertu komin með þann skammt sem þú þarft. Á endanum er svo
stálkúla sem kælir og það er svo þæginlegt og  gott að bera það á. 


Mig langaði að gefa ykkur tækifæri til að prófa húðdropana vinsælu og þess vegna ætla ég
gefa einum lesenda 15 ml glas af húðdropunum frá EGF. Til þess að taka þátt skal fylgja
leiðbeiningunum hér fyrir neðan og alls ekki gleyma að skilja eftir comment - dreg út einn
heppinn sigurvegara í byrjun næstu viku! Gangi ykkur vel x


a Rafflecopter giveaway


SHARE:

43 comments

  1. Væri snilld! kv. Anna Soffía

    ReplyDelete
    Replies
    1. það væri æðislegt Steinunn Þorkelsdóttir

      Delete
  2. Já takk. Kv. Marta Sigurðardóttir

    ReplyDelete
  3. Nína Birna Þórsdóttir9/03/2014 12:31 PM

    Þetta eru svo djúsí vörur, væri svo til í að prófa :)
    Nína Birna Þórsdóttir - ninabirna@gmail.com

    ReplyDelete
  4. Linda Kristín Grétarsdóttir, lindakristingr@gmail.com :)

    ReplyDelete
  5. I Want!
    Hólmfríður Sigrún Ármannsdóttir

    ReplyDelete
  6. Elska þessar vörur!
    Sigrún Anna sigrunaar@gmail.com

    ReplyDelete
  7. Harpa Lind Jósefsdóttir9/03/2014 1:13 PM

    Já takk!
    Harpa Lind Jósefdóttir
    harpalind1992@gmail.com

    ReplyDelete
  8. Allra bestur húðvörurnar!
    Ásta Björk Halldórsdóttir
    astab210@gmail.com :)

    ReplyDelete
  9. Vá hvað þetta yrði æðislegt
    Unnur Guðjónsdóttir
    unnurgud@mmedia.is

    ReplyDelete
  10. Akkurat það sem maður þarf fyrir haustið:) Nota alltaf andlitskremið og væri svo til í dropana líka
    Lovísa Jónsdóttir
    lovisajonsd89@gmail.com

    ReplyDelete
  11. Sigrún Björnsdóttir
    sbjorns@gmail.com

    ReplyDelete
  12. This comment has been removed by the author.

    ReplyDelete
  13. Já takk, væri til að prufa eitthvað í þessu merki :) melkorka87@gmail.com

    ReplyDelete
  14. Thelma Lind Karlsdóttir9/03/2014 5:15 PM

    Já takk !! :D
    thelmuss@live.com

    ReplyDelete
  15. Ríkey Eydal9/03/2014 5:21 PM

    Hef lengi langað til að prófa þessa dropa! :) rikeydal@gmail.com

    ReplyDelete
  16. vá væri svoo vel þegið! húðin búin að vera í fokki!
    María Hólm
    mariaah11@hotmail.com

    ReplyDelete
  17. já takk! :) Kv. Bríet - brm13@hi.is

    ReplyDelete
  18. Vá væri ótrúlega til í að prófa þetta.....hef heyrt svo margt gott um þessa dropa :) Alltaf jafn gaman að lesa bloggið þitt!
    helgah85@hotmail.com

    ReplyDelete
  19. Þessir dropar eru snilld og ég hefði ekkert á móti því að fá að prufa :)!
    magneayr@internet.is

    ReplyDelete
  20. Já takk...það yrði sko æðislegt ;)

    ReplyDelete
  21. Rósa Hannesdóttir9/03/2014 7:33 PM

    Væri gaman að fá að prufa þetta!
    rosahannesd@hotmail.com

    ReplyDelete
  22. Jà takk endilega :)
    stellastef88@gmail.com

    ReplyDelete
  23. Ja takk!!

    Sigrun.erla89@gmail.com

    ReplyDelete
  24. Væri svo til - flott blogg :)
    Eyrún Sævars. eyrunsa@gmail.com

    ReplyDelete
  25. Ja takk :)
    - alda@veidi.is

    ReplyDelete
  26. Úlala langar gjarnan að prufa :) svannsa__pannsa@msn.com

    ReplyDelete
  27. vá hefur alltaf langað til að prufa þetta - hef heyrt æðislega hluti um þessar vörur, væri æðislegra ef þær væru aðeins ódýrari ;-) En beauty can be pain for the wallet ;-)
    gaujahh@gmail.com

    ReplyDelete
  28. Jóna Júlíusdóttir9/03/2014 9:24 PM

    Psoriasis húðinni minni langar ótrúlega að prófa og vonandi eiga vetur með húð í jafnvægi og ekki þurfa að kvíða köldum vetrardögum vegna þurrks og annara almennra leiðinda.

    ReplyDelete
  29. yes thank you ;)

    ReplyDelete
  30. Já takk langar í dropa, kíki reglulega hér inn :) annathrastar att gmail.com

    ReplyDelete
  31. væri svo til í að prófa þessa:) soleybergsteins@gmail.com

    ReplyDelete
  32. Mig hefur alltof lengi langað að prófa þessa dropa en ég hef aldrei getað fríað samviskuna á því að gera það. Svo ég myndi alls ekki slá hendinni á móti þessari gjöf :D

    ReplyDelete
  33. Langar svo mikið til þess að prófa þetta, hef heyrt svo góða hluti :)

    ReplyDelete
  34. Anna Fríða Gísladóttir9/04/2014 10:34 PM

    Já takk, heldur betur vil ég prófa!
    annafridag@gmail.com

    ReplyDelete
  35. Já ég væri til í að prófa.

    Bergþóra Friðriksdóttir
    bergthorafri@gmail.com

    ReplyDelete
  36. Karen María9/06/2014 12:18 PM

    Ég hef einmitt prófað kremið og var mjög ánægð, húðin var þvílíkt góð. Langar mikið að prófa dropana líka :)

    ReplyDelete
  37. Birta María Gunnarsdóttir
    birtamaria@gmail.com

    ReplyDelete
  38. Elísabet Kristjánsdóttir9/07/2014 1:18 PM

    Frábærar vörur sem er ómissandi að eiga :D

    Elísabet Kristjánsdóttir
    elisabetKri@gmail.com

    ReplyDelete
  39. Margrét Ýr Baldursdóttir
    11myb@ma.is

    ReplyDelete
  40. Mikið væri það gaman!
    Andrea Fanný Ríkharðsdóttir
    afr4@hi.is

    ReplyDelete
  41. Nadía Eir Kristinsdóttir
    nadiaeirk@hotmail.com <3

    ReplyDelete
  42. Dagmar Ísleifsdóttir
    dagmarisleifsd@gmail.com

    ReplyDelete

xoxo

Blogger Template Created by pipdig