5.9.14

NEW IN: leather and lace

Picture from my Instagram - find me there under @alexsandrab.

Ein af mínum uppáhalds samsetningum er leður og blúnda, svo fallegt og klassískt! Ég kíkti
í Kringluna í gær í leit af vetrarkápu (fann hina fullkomnu í Zöru - sýni ykkur hana bráðlega)
og planið var að skoða í fleiri búðir að finna mér fleiri flíkur fyrir veturinn en þegar maður er
með óþolinmóðann kærasta í eftirdragi kemst maður ekki í allt sem manni langar til. Ég fór
þess vegna aftur í morgun og ein í það skiptið. Ég fór í Vila til að athuga með trefil sem ég sá
í gær en auðvitað var hann búinn - ég fann hann þó á netinu og var ekki lengi að panta hann
til mín! Ég kíkti við í Vero Moda og fann mér þar þessa tvo hluti; fallegt leðurpils og topp úr
fallegri blúndu. 

Ég sé pilsið fyrir mér parað saman við þykka og kósý prjónapeysu og nýju kápuna yfir x

Vero Moda leðurpils - 6.990 kr.
Vero Moda blúndutoppur - 2.990 kr.


// One of my favorite combos is leather and lace, it's so pretty and feminine! I went to some
stores yesterday searching for a winter coat and found the perfect one at Zara (will show it
here soon) and I was planning on checking out some more stores but when you go with your
boyfriend you can't do everything you want to (he hates shopping). So this morning I went by
myself and was able to find some pretty things like this skirt and lace bra from Vero Moda. 

I can see myself wearing the skirt with a chunky knit this winter and throw on my
new coat to keep me warm xSHARE:

5 comments

xoxo

Blogger Template Created by pipdig