13.6.14

new in: at home

ALEXA CHUNG "IT" - buy it here     CHANEL BOOK - buy it here     BLOOMINGVILLE vase

KARTELL LAMP - buy it here     H&M candle and pillow covers

RIVER ISLAND DRESS - buy it here in dark red

Ég gat auðvitað ekki sleppt því að kaupa smá fyrir heimilið í London! Ég var svo spennt að
kíkja í H&M Home og keypti nokkra fallega hluti þar en svo sé ég eftir nokkrum líka, sá svo
fallegan vasa og kertastjaka en ákvað að sleppa því - en þegar ég kom heim sá ég svo eftir þeim
og ég hefði eiginlega átt að kippa þeim með! Ég keypti svo aðra "coffee table" bók eftir Alexu
Chung og tekur hún sig mjög vel út með Chanel bókinni og fallegu bóndarósunum mínum. En
í H&M keypti ég mér koddaver fyrir púða í sófann, kerti og smá fyrir eldhúsið - þessi búð er svo
mikil snilld og hún er alls ekki dýr, verð að reyna að komast í hana aftur bráðlega!

Ég setti inn linka af nokkrum hlutum á myndunum svo þið getið nálgast þá x
Eigið yndislega helgi - ég er stödd heima í Keflavík að vinna um helgina!
_________________________________________

Of course I had to do some shopping for my apartment in London! I was super excited to go
to H&M Home and it was so amazing. I got some pretty stuff there like candles, pillow cases
for the sofa but there were some items that I decided to skip that I regret now. I also got a new
coffee table book and it looks so good with the other one and my peonies! I added some links
to some of the stuff on the pictures so you can look at them better x


SHARE:

2 comments

 1. cuteee!!

  WWW.MOUSTACHIC.COM
  WWW.MOUSTACHIC.COM
  WWW.MOUSTACHIC.COM

  ReplyDelete
 2. Gorgeous photographs, your decor is wonderful....like something of Pinterest haha!
  dimplesdiaries
  x

  ReplyDelete

xoxo

Blogger Template Created by pipdig