1.4.14

outfits: favorite


Ég er búin að vera mun duglegri að sýna ykkur outfit og hér eru síðustu þrjú outfitin mín! Það er ekki
hægt annað en að vera duglegur að taka myndir þegar maður er með svona æðislega myndavél en ég
varð sko ekki fyrir vonbrigðum með hana. Hún er ótrúlega góð og linsan einnig, myndirnar verða svo
skýrar og fallegar! Ég vildi óska þess að ég gæti sýnt ykkur outfit oftar en sannleikurinn er sá að ég er
ómyndhæf flesta daga vikunnar - þegar maður eyðir flestum dögum heima með skólabókunum þá er
maður ekki mikið að klæða sig upp. En nú er sólin farin að skína og vorið er að koma, svo ég býst við
því að ég mun verða duglegri núna! 

Hvaða outfit er í uppáhaldi hjá þér? Hlakka til að heyra ykkar skoðun x
__________________________________________

Here are some of my latest outfits! Got yourself a favorite? x

*MYNDIR TEKNAR MEРCANON EOS 70D CANON EF 24-105MM  F/4L IS USM LINSU*
SHARE:

1 comment

xoxo

Blogger Template Created by pipdig