Frekar en að fara í gegnum þessar 500+ myndir sem ég tók á RFF um helgina ákvað ég frekar að
klippa saman stutt myndband af sýningunum! Það er líka mun skemmtilegra að sjá flíkurnar og allt
fjörið á hreyfingu - munið að horfa á myndbandið í HD, mikið skemmtilegra þannig ♥
Það voru nokkrar sýningar sem stóðu upp úr að mínu mati en þær voru Ziska, REY og auðvitað
JÖR! En mér fannst líka ekki slæmt að sjá litlu frænku mína labba pallana í þremur sýningum x
__________________________________________
Instead of looking through the 500+ pictures I took this weekend I decided to edit a little video
with the highlights from RFF 2014. I think videos are so much more fun - remember to watch it
in HD, looks way better that way x
Eftir hvern er þessi útgáfa af laginu ? - Annars skemmtilegt myndband, gaman að sjá flíkurnar live frekar en bara alltaf á myndum :)
ReplyDeleteAlveg sammála - mikið skemmtilegra :)
DeleteEn ég fann lagið hér: https://www.youtube.com/watch?v=g6uvdpsyV9c
Ok nice takk - Þetta er komið á repeat ! :)
ReplyDelete