16.4.14

beauty: primers

// GARNIER optical blur smoothing perfecting primer          SMASHBOX photo finish foundation primer

Það næsta sem mig langar til að fjalla um í "ég mæli með" eru húðvörur. Þar sem prófin eru á næsta
leyti og ég er í engu ástandi til að taka outfit myndir (nema ykkur langi að sjá mig í svörtum leggings
og kósýpeysu alla daga næsta mánuðinn) þá ákvað ég að tala aðeins um þær vörur sem eru í miklu
uppáhaldi hjá mér. Ég elska húðvörur og á margar sem eru í uppáhaldi en mig langaði að byrja á
því að tala um tvo primera sem ég er að nota. Ég get ómögulega valið á milli þeirra þar sem þeir
eru báðir mjög góðir, gera húðina endalaust mjúka og láta farðann endast allan daginn! 

Eini munurinn á þeim er verðið - Garnier er í ódýrari kantinum og Smashbox er frekar dýr finnst
mér (kostar held ég um 5þúsund). Þannig það fer alfarið eftir því hvað þú ert tilbúin að eyða, þessi
frá Garnier er mjög góður þrátt fyrir að vera ódýr, svo ég mæli algerlega með honum!
Hvaða primer er í uppáhaldi hjá þér? Endilega deilið x
_________________________________________

Since I have my finals coming up at the end of April and I am in no condition to shoot pictures
of outfits (unless you want to see me in sweats every day for the next month) I decided to share
with you some of my favorite beauty products - starting with primers! I love these two and use
them both and would recommend the one from Garnier if you are on a budget x


SHARE:

6 comments

  1. Líst vel á þennan Garnier primer :)

    ReplyDelete
    Replies
    1. já hann er æði - kom mér skemmtilega á óvart :)

      Delete
  2. Ég elska primer frá GOSH (velvet finish) hann er æði.!

    ReplyDelete
  3. hvar keyptiru Garnier primerinn ? :)

    ReplyDelete
  4. Harpa Rún Einarsdóttir4/18/2014 4:15 PM

    Hvar keyptiru Garnier primerinn ? :)

    ReplyDelete
    Replies
    1. Afsakið sein svör, en Garnier vörurnar fást í Hagkaup og Bónus veit ég :)

      Delete

xoxo

Blogger Template Created by pipdig