Ég ætlaði að sýna ykkur outfitið eftir sýningarnar í gær en þegar ég kom heim fór ég beint upp í sófa
og ég stóð ekkert upp nema til að skríða upp í rúm! Ég var alveg búin á því eftir æðislegan dag, RFF
var algjör snilld og ég er strax orðin spennt fyrir næstu hátíð. Ég ákvað að fara í nýju Vila buxunum
mínum þar sem dagurinn var mjög langur og þá er best að vera í eitthverju þæginlegu - ég hef það á
tilfinningunni að þessar verða mikið notaðar á næstunni, ég gjörsamlega elska þær!
Eigið yndislegan Sunnudag, ég ætla að taka því rólega heima við og svo byrjar seinasta kennsluvikan
í skólanum - trúi einfaldlega ekki hvað tíminn er snöggur að líða! Sumarið er alveg að koma ♥
__________________________________________
Here is my outfit for RFF! Yesterday was so much fun and as soon as I came home I was so tired so I
just had a calm night in - I wore my new Vila pants, love them!
Fantastic bag and pants! You look beautiful!
ReplyDeletehttp://lartoffashion.blogspot.com
I love your pants ;)
ReplyDeleteMuilo Burbulai
Wow!!! You look so pretty <33333333
ReplyDeletehttp://anna-and-klaudia.blogspot.com/
Hvar fékkstu töskuna?
ReplyDeletehún fæst hér :)
Deletehttp://rstyle.me/~1OIhw