28.3.14

eos lip balms

EOS lip balms in summer fruit - honeysuckle honeydew - strawberry sorbet

Næsta sem ég ætla að taka fyrir í "ég mæli með" eru EOS varasalvarnir. Ég kynntist þeim fyrir
nokkrum vikum og er alltaf með einn á mér! Ég er með mjög þurrar varir og þær eiga það til að
springa og ég enda með því að fá sár eða að kroppa þær. Ég var að nota varasalva frá Blistex en
varnirnar héldu alltaf áfram að springa og vera leiðinlegar svo ég ákvað að prufa nýjan. Þá fékk
ég mér þennan bleika frá EOS og varirnar mínar hafa aldrei verið mýkri og þær springa ekki eins
oft. Svo skemmir ekki hvað þeir eru sætir og góðir á bragðið 
__________________________________________

The next thing that I wanted to recommend are the EOS lip balms. I got my first one a couple of
weeks ago and now I never leave the house without one! They make your lips so smooth and they
taste so good 



*MYNDIR TEKNAR MEРCANON EOS 70D CANON EF 24-105MM  F/4L IS USM LINSU*
SHARE:

3 comments

xoxo

Blogger Template Created by pipdig