4.2.14

my apartment: part 2

INNGANGURINN AÐ ÍBÚÐINNI - ERUM Í KJALLARAÍBÚÐ MEÐ SÉRINNGANGI SEM ER MJÖG ÞÆGINLEGT.
Á VEGGINN VIÐ HLIÐINA Á ÚTIDYRAHURÐINNI SETTI ÉG HVÍTA IKEA HILLU OG SPEGILLINN ER ÚR ILVU.

Á HILLUNNI ER ÉG SVO MEÐ 3 MYNDIR SEM ÉG FÉKK Á EBAY - SETTI ÞÆR Í IKEA RAMMA. KERTASTJAKINN
ER IITTALA, BLÓMIÐ OG VASINN ÚR SÖSTRENE GRONE.

KARTELL LAMPINN MINN ER VIÐ HLIÐINA Á SÓFANUM, NÁTTBORÐIÐ FÉKK ÉG ÞEGAR ÉG VAR LÍTIL OG 
HEF ÁTT SÍÐAN - ÞYKIR MJÖG VÆNT UM ÞAÐ!

VIÐ EIGUM EFTIR AÐ KAUPA OKKUR STOFUBORÐ EN ERUM MEÐ LITLA HILLU SEM VIÐ NOTUM ÞANGAР
TIL - Á ÞVÍ ERU BLÓM SEM ÉG FÉKK Á EBAY OG ITTALA SKÁL MEÐ SMÁ SNARLI Í.

FYRIR OFAN SJÓNVARPIÐ OKKAR ER HVÍT IKEA HILLA, EINS OG ER Í ANDDYRINU! ÉG FÉKK ÞESSA FALLEGU
FUGLA Í AFMÆLISGJÖF - KERTASTJAKINN ER ÚR IKEA.

ELDHÚSBORÐIÐ OKKAR OG STÓLARNIR ERU ÚR IKEA ÁSAMT KÖKUDISKNUM - VASINN OG KERTASTJAKARNIR ERU FRÁ ITTALA!

VASAN FÉKK ÉG Í TVÍTUGSAFMÆLISGJÖF FRÁ ÖMMU OG AFA - MÉR ÞYKIR SVO VÆNT UM HANN 

Seinustu myndirnar af íbúðinni - ég lofa! Ég er bara svo ánægð með hana að ég varð að deila
henni með ykkur! Það eru þó nokkrir hlutir sem eru ókláraðir og mig hlakkar til að byrja á þeim.
Ég er búin að ákveða mig varðandi hornið í herberginu - ég ætla að setja hvíta borðplötu þar og
spegil fyrir ofan og hafa á því allt snyrtidótið mitt. Mun auðvitað deila því með ykkur þegar það
er klárt! Vonandi fannst ykkur gaman að sjá smá af íbúðinni x
__________________________________________

Here are the last pictures of our apartment - I promise! I absolutely love it so I had to share it 
with you guys. There are still a couple of things that we have to finish and I am super excited
to get them done. I decided to put a make up table in one corner in the bedroom. I will of course
share it with you when that is ready! Hopefully you liked seeing some pictures of the apartment x


SHARE:

4 comments

 1. Gaman að fá að sjá svona úr íbúðinni þinni! Mátt endilega pósta meira svona við og við :)

  ReplyDelete
  Replies
  1. gaman að heyra - ég hélt að ég væri að kæfa ykkur í myndum en gott að vita að það sé áhugi fyrir þessu :) xx

   Delete
 2. Your place looks so nice and cosy <3

  ReplyDelete

xoxo

Blogger Template Created by pipdig