30.10.13

instagram diaries

ÉG ELSKA RÚLLUKRAGAPEYSUR Í VETUR, ÉG FANN MÉR ÞESSA
Í LINDEX! FULLKOMIN, OVERSIZED OG KÓSÝ // I LOVE TURTLE
NECK SWEATER THIS WINTER, I FOUND THIS ONE AT LINDEX!
IT'S PERFECT, OVERSIZED AND COZY.

LITIÐ TILBAKA, SEINSTA HAUST Í LA! ER Í LEÐURKJÓL OG KÁPU
FRÁ LULU'S // THROWBACK THURSDAY, LAST FALL IN LA! I AM 
WEARING A LEATHER DRESS AND COAT FROM LULU'S.

VAR Í SEINASTA TÖLUBLAÐI SÉÐ OG HEYRTS, SMÁ VIÐTAL UM 
STÍLINN MINN // WAS IN THE LAST ISSUE OF "SÉÐ OG HEYRT", A
SMALL INTERVIEW ABOUT MY STYLE.

NÝJIR HAUSTLITIR FRÁ ESSIE, FÉKK ÞESSI Á EBAY - "STYLENOMICS",
"CARRY ON" OG "AFTER SCHOOL BOY BLAZER" // NEW FALL COLORS
FROM ESSIE - "STYLENOMICS", "CARRY ON" AND "AFTER SCHOOL BOY
BLAZER".

HLAKKA SVO TIL! VONA AÐ ÞIÐ KOMIST OG GETIÐ EYTT DEGINUM
MEÐ OKKUR OG STYRKT GOTT MÁLEFNI X

NÝJIR SKÓR Í SAFNIÐ FRÁ MONKI, SVO FALLEGIR // NEW SHOES IN
FROM MONKI, SO PRETTY!

Nokkrar myndir frá seinustu viku! Ég ætlaði að vera mun duglegri að blogga og sýna ykkur nokkrar
nýjar flíkur sem hafa ratað inn í fataskápinn minn en það er nóg að gera í skólanum þessa dagana svo
það gefst voða lítill tími að sinna blogginu. Það er bara mánuður eftir af kennslu og svo byrja prófin,
smá stress komið! En næstu mánuðir eru mjög spennandi - blogg bazaar núna um helgina, afmæli
í næsta mánuði og svo fáum við íbúðina afhenta rétt fyrir jól!

Eigið yndislegan dag kæru lesendur og ég vona innilega að ég fái að hitta ykkur flest
núna á Laugardaginn - meira um það HÉR x
__________________________________________

A couple of snaps from this week! I was planning on blogging more and showing you some recent
purchases but I have been so busy at school these days so I have very little time to work on the blog. 
There is only a month left of the semester and then there finals, I am getting kind of nervous! But the
next couple of months are so exciting - blogg bazaar this weekend, my birthday is next month and we
get our apartment a couple of days before Christmas!

Have a wonderful day, if you are in Iceland this weekend, I can't wait to meet you all
this Saturday - read more about it HERE x

SHARE:

3 comments

 1. Lovely photos :)

  http://lartoffashion.blogspot.com

  ReplyDelete
 2. Á eins skó frá Monki, þeir eru mjög fínir!

  www.gauksdottir.tumblr.com

  ReplyDelete
 3. Keypti mér einmitt svona alveg eins skó frá Monki í haust, ég hef varla farið úr þeim síðan, ég elska þá

  ReplyDelete

xoxo

Blogger Template Created by pipdig