að vera að skipuleggja þetta seinustu vikur og erum svo spenntar fyrir þessu. Við verðum semsagt á
Austur þann 2. nóvember frá 12-16 ásamt Margréti og Steinunni Eddu frá M.blog. Við verðum að
selja föt úr fataskápunum okkar sem eru mjög lítið og flest ónotuð. Það verða einnig vinningar í
boði fyrir heppna gesti frá Make Up Store, Joe and the Juice, Vila, Vero Moda og Blomdahl.
Ekki slæmt það x
Ég hvet ykkur öll til að kíkja við á okkur og gera góð kaup ásamt því að styrkja gott málefni.
Er ekkert smá spennt að fá að hitta lesendur bloggsins og eiga góðan dag með ykkur x
Takið daginn frá, hlakka til að sjá ykkur!
nice :)
ReplyDelete