29.11.17

NEW IN: VERO MODA VELOUR WRAP DRESS

Kjólinn keypti ég mér sjálf.

Úff, hafið þið séð fallegri kjól? Ég er gjörsamlega ástfangin af nýjustu viðbótinni í fataskápinn minn
en það er þessi dökkblái velúr ,,wrap" kjóll frá Vero Moda en um leið og ég sá hann þá vissi ég að
hann yrði að koma með mér heim. Ég elska velúr í augnablikinu eins og þið vitið eflaust (kannski
smá augljóst þar sem ég er með bæði velúr rúmteppi og kodda í bakgrunni) svo ég gat ómögulega
sleppt þessum. Liturinn á honum er gullfallegur og fær þessi að vera jólakjóllinn í ár!

Kjóllinn kostar einungis 5.990 krónur og fæst í Vero Moda Kringlunni og Smáralind 
SHARE:

No comments

Post a Comment

xoxo

Blogger Template Created by pipdig