Þessi færsla er í samstarfi við Lindex.
Ég trúi eiginlega ekki að í dag er seinasti dagur nóvembermánaðar og á morgun er kominn
1. desember! Ég er í miðri prófatörn í augnablikinu og því mikið um að vera en ég get ekki
beðið eftir að komast í smá frí, bæði frá vinnu og skóla, eftir prófin og skreyta heimilið og
byrja að undirbúa allt fyrir jólin. Um daginn kíkti ég við í Lindex því ég var búin að sjá
þessa peysu og heillaðist um leið af henni - ég elska detailin á henni og er hún búin að
halda á mér hita í þessu frosti seinustu daga. Ég fékk mér hana líka í rauðu en ég hugsaði
að hún væri fullkomin yfir jólin - ég nota rautt ekki mikið en við lausar svartar buxur og
hæla í jólaboð, það er fullkomið dress að mínu mati ♡
að geta fengið sent heim og hafa stað til að skoða úrvalið þeirra!
No comments
Post a Comment
xoxo