11.12.16

HOME: CHRISTMAS


Ég er alveg búin að gefast upp við að reyna að nota stóru myndavélina mína í þessu skammdegi 
til að mynda heimilið - það virkar mun betur að nota símann til að mynda í þessu myrkri svo ég
vona að það sé í lagi ykkar vegna að ég deili með ykkur tveimur myndum úr símanum sem ég
tók í vikunni. Ég ákvað að það væri kominn tími til að gera aðeins jólalegra hjá okkur svo ég
skellti jólatrénu upp og skreytti það - mér finnst svo notalegt að hafa það uppi og það gerir allt
svo kósý! Ég færði svo litla jólatréð inn í svefnherbergi til okkar og ég er að elska það hversu
jólalegt það er orðið - versta er að ég er ekki komin í neitt jólaskap þrátt fyrir að ég fór í bæði
jólabrunch og á jólatónleika í gær en ég er á leiðinni til New York í dag en þar er orðið ansi
jólalegt svo vonandi finn ég jólaskapið þar!

Ykkur er að sjálfsögðu velkomið að fylgjast með mér í New York í gegnum Snapchat en
þið finnið mig þar undir @alexsandrabern - þangað til næst 


I give up trying to take pictures of our home with my big camera during these grey months
so pictures from my Instagram have to do for now. The other day I felt like it was time to
decorate the apartment for the holidays so I put up our Christmas tree and moved the small
one into our bedroom - I love how everything is so cozy during this time of year! 

Today I am heading to New York for a layover and you are of course more than welcome
to follow me while I am there on my Snapchat - you can find me under @alexsandrabernh 


SHARE:

No comments

Post a Comment

xoxo

Blogger Template Created by pipdig