16.10.16

SUNDAY BRUNCH

Þessi færsla er ekki kostuð. 
Eins og þið sjáið þá var ég frekar sátt með matinn // Peysan mín er frá Asos, fæst HÉR.

Ah sunnudagur, uppáhalds dagurinn minn! Mér finnst ekkert betra en að sofa út, taka endalausan tíma
að fara á fætur og fara svo út og fá mér eitthvað gott að borða áður en ég hlamma mér upp í sófa og 
eyði restinni af kvöldinu mínu þar - þannig var dagurinn minn einmitt en við ákváðum að kíkja út í
brunch. Ég var orðin smá leið á að hanga veik inni svo við kíktum á uppáhalds brunch staðinn okkar,
Snaps. Ef þið hafið ekki farið þangað þá eruð þið að missa af miklu - brunchinn er æðislegur og fæ 
ég mér alltaf það sama, Eggs Benedikt og pönnukökur með sýrópi í eftirrrétt. Kvöldmaturinn er svo
alls ekkert síðri - mæli mikið með! 

Nú ætla ég að hafa það notarlegt upp í sófa þar til ég fer að elda - við ætlum að elda fylltar grísalundir
og guð hvað mig hlakkar til! Ég er ekki sú besta í eldhúsinu en sem betur fer kann Níels að elda svo 
hann hjálpar mér - eigið yndislegt sunnudagskvöld 


Ah Sunday, my favourite day of the week! There is nothing better than sleeping late, taking forever
to get ready and go out to get something yummy to eat before getting comfy on the couch - that is
exactly how my day was but we decided to go out to get some brunch. I was getting really tired of
staying sick at home so we went to Snaps, one of our favourite restaurants in Reykjavík. I really
recommend bot their brunch menu and also their dinner menu - everything is just so good. I always
get the same thing, Eggs Benedikt and then some pancakes with syrup for dessert - so good! 

Now I am going to be lazy for a while before we start cooking dinner - we are trying out a new
recipe tonight, filled pork tenderloin! Sounds so good - thankfully Níels is going to help me out
since I am not the best in the kitchen. Have a wonderful night 
SHARE:

No comments

Post a Comment

xoxo

Blogger Template Created by pipdig