5.7.16

NEW IN: ASOS CHUNKY CARDIGAN


Jæja, hér er færslan um peysuna loksins! Ég deildi mynd af mér í þessari þykku peysu frá Asos á
Snapchat um daginn og spurningar um hana hrönnuðust inn - mér finnst það nú ekki skrýtið enda
hef ég varla farið úr peysunni síðan ég fékk hana fyrir helgi. Ég rakst á hana á smá Asos rúnti um
daginn og var ég ekki lengi að panta eina handa mér og eina handa mömmu. Ég notaði hana mikið
í Chicago um daginn á kvöldin en þetta er fullkomin flík til að henda yfir sig á sumrin og svo til að
halda á sér hita á veturnar líka. Hlakka til að sýna ykkur hana betur í outfit færslu bráðlega

Peysan fæst á Asos og finnur þú hana HÉR.


Finally, here is the post with the cardigan! I shared it on my Snapchat the other day and I got so
many questions about it which I don't find weird since I haven't taken it off since I got it. I used it
a lot when I was in Chicago over the weekend and it was perfect to throw over a dress at night 
and will be perfect this fall. Will be showing you it in an outfit post soon 

ASOS chunky coatigan (HERE).
SHARE:

No comments

Post a Comment

xoxo

Blogger Template Created by pipdig