9.6.16

ON IT'S WAY: GRADUATION DRESS

JUST FEMALE smock dress in white (buy it HERE)

Hæ allir - þið eruð eflaust búin að vera að pæla hvar ég hef verið þar sem ég hef ekkert bloggað né
verið á virk á Snapchat seinustu daga. Við fjölskyldan fengum mjög slæmar fréttir núna í byrjun
vikunnar og lagði ég því bæði tölvuna og símann til hliðar og er búin að vera heima hjá mömmu
með þeim síðan á mánudaginn. Í svona aðstæðum hefur maður í raun og veru ekkert skemmtilegt 
að segja og ég hef ekkert verið heima til þess að segja ykkur frá né prófa nokkrar nýjar vörur sem
ég var að eignast. Ég er svona smám saman að komast í blogggírinn aftur og langaði að sýna ykkur
eitt ég sem var að panta mér um daginn. 

Eins og flest ykkar vita þá er ég að útskrifast sem viðskiptafræðingur (halló fullorðins) í lok Júní
og maður verður auðvitað að finna sér fínan kjól fyrir daginn - ég sá kjól frá Ganni um daginn og
ég gjörsamlega féll fyrir honum en auðvitað var hann ekki til í minni stærð. Ég ætlaði samt ekki að
gefast upp þar sem mig langaði svooo í hann þannig ég sendi tölvupóst á allar Ganni búðirnar og
spurði hvort kjóllinn væri til í minni stærð. Viti menn, Ganni búðin í Odense átti hann til og ætla
að senda hann til systur minnar sem býr í Danmörku - hversu mikil snilld. Ég er svo spennt að fá
hann í hendurnar en ég ákvað að panta mér líka þennan gullfallega kjól frá Asos til að hafa sem 
"backup" ef ég fýla hinn ekki. Nú þarf ég bara að fara í leiðangur til að finna skó fyrir daginn og
ég er klár Hi everyone - as you might have noticed I haven't been active here on the blog or on Snapchat for
the last couple of days. Our family received some very bad news this Monday so I haven't wanted
to blog or do anything else then spend time with my family. Hope you understand! However, I am
starting to get in the blog mood again and wanted to show you a dress that I just ordered from 
Asos and I am thinking about wearing it on my graduation day at the end of June. I also have
a dress from Ganni but I decided to get a backup one just in case. You can find the Asos dress
HERE. Take care 
SHARE:

2 comments

 1. Í hvaða stærð tókstu kjólinn? Hvernig finnst þér stærðin, sniðið og efnið vera? ☺

  ReplyDelete
  Replies
  1. Hæhæ,
   Ég tók kjólinn í S og hann passar fullkomnlega, rosa fallegur á og efnið mjög vandað :)
   Ég hafði áhyggjur að hann yrði gegnsær eins og flestir hvítir kjólar eru en það er undirkjóll og allt, mjög ánægð með hann.

   Delete

xoxo

Blogger Template Created by pipdig