10.4.16

MY GO TO OUTFIT

Þessi færsla er ekki kostuð // Flíkurnar keypti ég mér sjálf.

Góðan daginn frá Boston - ég kom hingað seint í gærkvöldi og ég var svo þreytt eftir flugið að ég fór
beint upp á hótelherbergi og rotaðist! Ég hef vanalega aldrei sofið vel í stoppum þar sem ég er svo
óvön að sofa ein (vantar Níels að tala upp úr svefni við hliðina á mér) en ég svaf eins og lamb í nótt.
Það er bara hádegi hjá mér núna og er ég að taka mig til - ég er svo spennt en leið mín liggur í...
getiði giskað? SEPHORA! Loksins erum við sameinaðar eftir 6 mánuði í burtu - ég ætla að vera 
með símann með mér svo endilega addið mér á Snapchat ef þið hafið ekki gert það enn, ég er þar
undir @alexsandrabernh.

En yfir í dressið - um daginn fékk vinkona mín hún Thorunn Ívars nett sjokk þegar ég tjáði henni
að ég ætti ekki Vicommit buxurnar frægu úr VILA. Ef þið fylgist með blogginu hennar þá vitið þið
eflaust hversu mikið hún elskar þessar buxur - það var því auðvitað ekkert annað í stöðunni en að
næla mér í eitt par og halló, þægilegustu buxur í heimi. Ég er ekkert smá ánægð með kaupin og ég
mæli sko heldur betur með þeim - þær eru svo mjúkar og þægilegar, sem er algjör nauðsyn þegar 
kemur að gallabuxum að mínu mati. Þær kosta ekki nema 5.990 kr líka - ég elska að vera í þeim við
nýju peysuna mína úr Vero Moda (nældi mér í hana í svörtu líka) og uppáhalds Bianco x Camilla 
Pihl skóna mína 



Good morning from Boston - I arrived late last night and was so tired after the flight that I just
went to the hotel and fell asleep! I usually don't sleep that well on stops since I am not used to
sleep alone (missing Níels talking in his sleep next to me) but last night I slept like a baby. It is
noon here at the moment and I am getting ready to go outside.. can you guess where? Yes, I am
going to Sephora finally! I haven't been in 6 months so I am super excited - if you want to see
what I am up to today you can find me on Snapchat under @alexsandrabernhard.

Over to the outfit - the other day my friend Thorunn Ívars didn't believe that I had a pair of
the Vicommit pants from VILA. If you follow her blog you know that she loves these pants
so I had to get a pair - they are seriously one of my best buys of the year so far, they are so
comfortable and they only cost 5.990 ISK. I have been wearing them over a long sweater
and with my favourite Bianco x Camilla Pihl boots 
SHARE:

No comments

Post a Comment

xoxo

Blogger Template Created by pipdig