24.2.16

TODAY'S OUTFIT


Seinasta outfit færslan mín (finnur hana hér) var rosalega vinsæl svo ég þarf að vera duglegri að birta
þær. Ef þið hafið fylgst með mér í smá tíma þá vitið þið að ég vill helst taka myndirnar mínar úti og 
ég legg mikla áherslu á að taka fallegar og vel gerðar myndir - þar sem veðrið er ekki upp á sitt besta
þessa dagana og Níels er að vinna alla daga, þá þarf maður að redda sér með speglamyndum. Ég vona
að það sé í lagi en ég get ekki beðið eftir að veðrið skáni aðeins og ég get byrjað að taka myndir eins
og venjulega aftur - en á meðan læt ég þessar myndir duga. Ég byrjaði daginn minn á því að hitta á
hópinn minn í einum áfanga í skólanum og við unnum aðeins í verkefninu okkar. Tíminn endar samt
oftast bara í spjalli enda er ég með vinkonu minni, henni Thorunni Ívars og við höfum alltaf nóg að
spjalla um. Okkur gekk samt mjög vel og ég var komin heim rétt eftir klukkan eitt, frekar kósý.

Ég notaði loksins þessa fölbleiku peysu en ég pantaði mér hana af Asos fyrir nokkrum mánuðum
síðan en hef aldrei notað hana, skil ekki afhverju - hún er gullfalleg og svo þægileg. Ég var í henni
yfir uppáhalds flíkina mína í augnablikinu, en það er þessi peysa frá Asos. Þetta er svona flík sem
mér finnst að allir ættu að eiga - hún er fullkomin yfir sokkabuxur og líka yfir gallabuxur. Skórnir
eru nýjir úr Bianco en þeir eru í miklu uppáhaldi - gullfallegir og þægilegir 

ASOS cardigan (HÉR)     ASOS oversized sweater (HÉR)     BIANCO heels



The last outfit post that I shared (find it here) was really popular so I clearly have to post more 
of them. If you have been reading my blog for a while you know that I prefer to shoot outfit
photos outside and I focus on making them beautiful and good quality - since the weather in
Iceland is not the best this time of year and my boyfriend is working every single day I have
to do these at home photos. Today I started my day by going to school and working on a team
project that we are doing in Market Planning. We always talk so much but I am working with
my friend, Thorunn Ivars, and we always have so much to talk about when we meet. We did
good though with the project and I came home around one, super cozy.

I finally wore this pale pink cardigan from but I ordered it from Asos a few months ago but
have never used it until today. I don't know why - it is so pretty and comfortable. I wore it 
over another favourite of mine - this black oversized sweater which I think everyone should
have. It is so versatile and is perfect over tights and jeans. The shoes are new from Bianco
and I absolutely love them - so gorgeous and comfortable 

ASOS cardigan (HERE)     ASOS oversized sweater (HERE)     BIANCO heels
SHARE:

No comments

Post a Comment

xoxo

Blogger Template Created by pipdig