4.2.16

PICK OF THE DAY: WAREHOUSE CROSS BODY BAG


Á daglega Asos rúntinum mínum (ok, ég er húkt á Asos ef þið vissuð það ekki nú þegar) um daginn
rakst ég á þessa fínu tösku frá Warehouse sem gjörsamlega kallaði nafn mitt. Stærðin á henni er svo
fullkomin eitthvað - hægt að koma öllum nauðsynjum fyrir og smá auka. Ekta ég taska en ég ákvað
að sleppa því að panta hana þar sem ég er að safna mér fyrir annarri tösku sem verður mín í sumar.
Hún er búin að vera á óskalistanum ansi lengi og ég ákvað loksins að láta verða að því í ár - ef ykkur
langar að panta ykkur þessa tösku af Asos þá finnið þið hana HÉR.

Eigið góðan dag - ég er ennþá lasin heima og í rólegheitunum, vona svo innilega að ég verði
orðin hress á morgun. Knús 


On my daily Asos browse (ok, I am hooked on Asos if you didn't already know that) the other day I
found this gorgeous bag from Warehouse what called my name. I love the size of it - you can fit all of
your necessities as well as something extra. Such a me bag but I decided not to order it since I am 
saving up for another bag that I am going to buy this summer. It has been on my wishlist for many
years and I decided to do something about it this year - if you want to spoil yourself with this bag
from Asos you can find it HERE.

Have a good day everyone - I am still sick at home so I am just relaxing and watching Netflix,
hope I will be better tomorrow. Hugs 

SHARE:

No comments

Post a Comment

xoxo

Blogger Template Created by pipdig