16.2.16

NEW IN: THE PERFECT BOMBER


Ví - hann er kominn! Ég bloggaði um þennan fallega "bomber" jakka í seinustu viku (HÉR) og hann
kom loksins í gær. Ég er ekkert smá ánægð með hann og veit að hann verður mikið notaður þegar það
byrjar aðeins að hlýna. Svona jakkar eru svo fallegir og mæli ég heldur betur með þessum - hann er 
til í þessum græna lit og svo í svörtu líka. Hann er fullkominn yfir oversized peysu, leggings og hvíta
strigaskó - já takk 

Jakkinn er frá Missguided og kostar 40 pund sem eru um 7.400 krónur.
Hann fæst HÉR í grænu og HÉR í svörtu.
Yay - it is finally here! I talked about this bomber jacket on the blog last week (HERE) and it 
arrived yesterday. I am super happy with it and I am sure that I will use it a lot when it gets a
bit warmer here in Iceland. I love these kinds of jackets and really recommend this one - it is
available in this khaki colour and in black. It would be perfect over an oversized top, leggings
and some sneakers - yes please 

The jacket is from Missguided and costs 40 pounds.
You can find it HERE in khaki and HERE in black. 
SHARE:

2 comments

 1. Oh elska Missguided (og Asos!), maður nær einhvern veginn alltaf að finna sér eitthvað. Elska þennan jakka btw. x

  http://style-krush.blogspot.is/

  ReplyDelete
  Replies
  1. Oh já, það er erfitt að finna ekki eitthvað fallegt þar - takk x

   Delete

xoxo

Blogger Template Created by pipdig