18.2.16

HOME INSPIRATION: GREY ON GREY


Seinustu vikur hef ég aðeins verið að hugsa um heimilið og þær breytingar sem mig langar að gera 
þar. Verandi námsmaður í augnablikinu er ekki alveg til peningur til þess að gera eitthverjar stórar
breytingar en það er alltaf hægt að breyta smá, stundum gerir það svo mikið. Eins og þið vitið, ef þið
hafið verið að fylgjast með mér lengi, þá er einn veggur í svefnherberginu okkar grár. Mér finnst það
gera herbergið aðeins hlýlegra og kósý - mig langar núna rosalega mikið að kaupa dökkgrá rúmföt
og blanda þeim við hvíta eða fölbleika kodda, ég held að það verði sjúklega flott og kósý 

Annars er ég komin í smá helgarfrí frá blogginu, það gæti mögulega verið að ég geti sett inn 
eina eða tvær færslur en ég er frekar upptekin þessa helgi - á morgun eftir skóla fer ég á fund
og svo í neglur, á laugardaginn er besta vinkona mín að útskrifast og sunnudagurinn verður
algjör kósý dagur sem endar á tvöföldum þætti af Ófærð, ég er svo spennt! Hafið það gott og
munið að það er konudagurinn á sunnudaginn - þetta var smá leynihint ef Níels kærastinn
minn er að lesa bloggið haha! 


For the last few weeks I have really been craving to make some changes to our apartment. Since I
am a full time university student I really can't afford making some drastic changes at the moment so
I though about making some small changes. Something small can really change up an entire room.
If you have been following me for a while, you may know that one wall in our bedroom is grey - I
absolutely love it, it makes everything so much more cozy. I have been wanting to to get dark grey
bed wear and pair them with either white or pale pink pillows, really love that combo 

The next couple of days are kind of packed for me so I may not blog at all this weekend - I will
just have to see if I have time. Tomorrow after school I have a meeting and then I am going to get
my nails done. On Saturday my best friend is graduating University so we are going to celebrate
that and on Sunday I am going to have a lazy day at my mom's. I hope you have a good weekend!
SHARE:

No comments

Post a Comment

xoxo

Blogger Template Created by pipdig