25.1.16

STILL MY FAVOURITE PAIR!


Sjáið þessa fegurð - ef ég yrði beðin að lýsa hinum fullkomnu skóm þá myndi ég lýsa þessu pari!
Camilla Pihl er einn af mínum uppáhalds bloggurum og það var svo gaman þegar hún hannaði aðra
skólínu fyrir Bianco, sem er ein af mínum uppáhalds verslunum. Ég átti smá erfitt með mig þar sem
mig langaði í öll pörin í línunni en ég ákvað að panta mér þessa svörtu rúskinn öklaskó - þetta voru
klárlega bestu kaup ársins þar sem ég hef notað þá óspart. Þeir komu ekki í svörtu í Bianco hér heima
en þeir eru ennþá til í brúnu rúskinni, svörtu og brúnu leðri með krókódílaáferð og svo svörtu mjúku
leðri. Skórnir eru allir ekkert smá fallegir og vandaðir. Ég mæli með - mig langar í þá í svörtu með
krókódílaáferðinni 

Skórnir fást í Bianco Kringlunni og kosta frá 26.990 til 33.990 krónur.
Hér er outfit færsla þar sem ég klæðist skónum.


Look how pretty - if you would ask me to describe the perfect pair of shoes I would describe these
ones! Camilla Pihl is one of my favourite bloggers and I was so excited when she designed her 
second collection with Bianco, which is one of my favourite stores. I had a hard time choosing just
one pair since I wanted them all but at the end I decided on these black suede boots - they were
clearly my best purchase of 2015 and I have used them so much. They are also available in brown
suede, black and brown crocodile textured leather and black smooth leather. They are all so pretty
and good quality. I recommend them - I am currently really craving the black ones with the crocodile
texture 

Camilla Pihl x Bianco is available at Bianco Kringlan and range from 26.990 to 33.990 ISK.

SHARE:

3 comments

 1. Hæ, þú talar um að hafa pantað skóna af Bianco en ekki keypt þá hér heima. Hvernig fórstu að því? :)

  ReplyDelete
  Replies
  1. Hæhæ,

   Ég pantaði þá af bianco.dk og lét senda til systur minnar sem var stödd í Danmörku þá :)

   Delete
 2. Takk kærlega :)

  ReplyDelete

xoxo

Blogger Template Created by pipdig