23.1.16

NEW IN: MORPHE 35O


Eins og flestar aðrar stelpur er ég búin að vera með 35O palletuna frá Morphe á óskalistanum
mínum síðan ég sá hana fyrst. Pallettan er búin að vera uppseld enda ekki skrýtið, hún er svo
falleg! Um daginn fékk ég skilaboð frá systur minni um að pallettan væri komin aftur á síðuna
hjá Morphe og við vorum ekki lengi að taka upp kortið og panta okkur sitthvora pallettuna. Hún
kom í vikunni og ég hef aldrei verið jafn spennt á leiðinni á pósthúsið - hún er hin fullkomna
augnskuggapalletta og inniheldur alla þá liti sem maður þarf að eiga að mínu mati.  Ég er búin 
 fá endalausar fyrirspurnir um hana í gegnum Snapchat - ég pantaði hana í gegnum Morphe
síðuna en það var frekar dýrt með sendingu og tollinum. Ég myndi frekar bíða en pallettan er
á leiðinni í Fotia og kemur í næsta mánuði - þar er hún á mjög góðu verði og alveg pottþétt
að þið fáið æðislega þjónustu frá Fotia stelpunum.

Ég vona að þið eigið yndislega helgi - ég ætla að eyða henni fyrir framan tölvuna en ég er 
byrjuð á BS ritgerðinni minni og ætla ég að nýta helgina í að vinna í henni. Ég er að skifa um
mjög skemmtilegt efni sem mig hlakkar að deila með ykkur bráðlega. Þangað til næst 

I have been obsessing over the 35O palette from Morphe ever since I saw it first - it has 
been sold out forever which is understandable, it is so beautiful. A couple of days ago my
sister saw that it was back in stock and immediately we ordered two palettes. It arrived last
week and I have never been more excited in my life picking up a package at the post office.
I am so in love with it - it is the perfect eye shadow palette since it includes all the shades
you ever need. I have gotten several questions through Snapchat - I ordered the palette on
the Morphe site but if you are living in Iceland it is pretty expensive with the shipping cost
and customs. It will be available at Fotia in February, for a much lower price.

I hope you have a wonderful weekend - I am going to use my free time to work on my BS
thesis. I am writing about something really fun and interesting, will share it with you soon.
Until the next time 
SHARE:

2 comments

 1. This looks really great..all the dream shades are there..from light and bright to smoky ones! Lucky you :)

  AGNESE from www.theblogness.com

  ReplyDelete
  Replies
  1. I agree! The perfect palette since you can make any look you want. Thank you x

   Delete

xoxo

Blogger Template Created by pipdig