25.12.15

HAPPY HOLIDAYS!

MEÐ LITLU SYSTUR MINNI Á AÐFANGADAGSKVÖLD 

Gleðileg jól allir saman - þakklæti er mér efst í huga í augnablikinu en ég er svo þakklát fyrir
yndislega fólkið í kringum mig sem gerir hvern einasta dag æðislegan og svo er ég svo þakklát
fyrir ykkur sem nennið að fylgjast með mér. Aðfangadagurinn minn var æðislegur - ég borðaði
yfir mig og naut mín í botn með fjölskyldunni. Ég klæddist nýja Asos kjólnum mínum sem ég
sýndi ykkur í seinustu færslu (klemman sprakk samt af mér.. áður en við borðuðum haha). Ég
vona að ykkar kvöld hafi verið ljúft og að þið haldið áfram að hafa það gott.

Ég ætla að taka mér smá pásu frá tölvunni yfir jólin og eyða þeim með fjölskyldunni minni. 
Ég kem aftur eftir áramót og mun þá deila með ykkur skemmtilegum færslum. Þangað til næst,
gleðileg jól og gleðilegt nýtt ár x


Merry Christmas everyone - I am feeling so grateful at the moment but I am so grateful for the
wonderful people around me that make each day amazing and I am also so grateful for you guys
who follow me here. My Christmas Eve was so cozy - I ate so much and had a really nice evening
with my family. I wore my new Asos dress that I showed you in my last post (the clamp on it broke
though, before I even ate haha). I hope your Christmas was lovely as well.

I am going to take a little break from my computer during the holidays and spend time with my
family. I will be back right after New Years with some fun posts for you guys. Until the next time,
Merry Christmas and a happy new year xSHARE:

No comments

Post a Comment

xoxo

Blogger Template Created by pipdig