30.10.15

HOME INSPIRATION: WALK IN CLOSET

PICTURES TAKEN FROM PASSIONSFORFASHION.DK

Það gerðist eitthvað innra með mér þegar ég sá þessar myndir um daginn á blogginu hennar Christinu
Dueholm en hún hefur lengi verið einn af mínum uppáhalds Skandinavísku bloggurum. Hún keypti 
sér nýlega íbúð í Kaupmannahöfn og þar sem svefnherbergið var býsna stórt, gerði hún þennan walk
in closet. Hann er gullfallegur og ég elska gluggann á milli - mjög skemmtileg tilbreyting! Öll íbúðin
hennar er reyndar draumur og fæ ég alltaf sjúklegan innblástur þegar ég skoða færslurnar hennar.

Það er alveg á hreinu að þegar við kaupum okkur íbúð á næstu árum þá ætla ég að gera eitthvað í
líkingu við þetta - verst að svefnherbergið okkar núna er of lítið fyrir svona! Ég væri mætt neflilega
með mælibandið núna og byrjuð að plana x


Something happened deep inside when I saw these pictures the other day on Christina Dueholm's
blog but she has been one of my all time favourite Scandinavian bloggers for a long time. Recently
she bought an apartment in Copenhagen and has been renovating it and this is what she did to the
bedroom. I absolutely love the walk in closet and the window - such a nice twist! I always get so
inspired when looking at her blog since her apartment is amazing and he has such a good sense of
style. Recommend checking her out!

This is something that I would love to do when we buy an apartment in the near future, we own the
one that we live in now but our bedroom is way to small for something like this - it's a shame since 
if we had room I would be there right now with a measuring tape starting the process x


SHARE:

No comments

Post a Comment

xoxo

Blogger Template Created by pipdig