1.10.15

A NEW FAVORITE!Halló yndislegu lesendur - ég er komin heim til Íslands eftir æðislega viku í Frakklandi! Ég er enn 
að jafna mig enda frekar þreytt eftir ferðina - í dag er ég búin að hafa það rosa notalegt en ég byrjaði
daginn minn á YSL boði þar sem ný vara frá þeim var kynnt. Ég er ekkert smá spennt að segja ykkur
betur frá henni innan skamms! Eftir það fór ég á pósthúsið þar sem ég átti nokkra pakka og í einum
þeirra leyndist gullfallega pallettan frá Carli Bybel, er svo spennt að prófa hana. Svo er ég bara búin
að hanga heima í rólegheitum að ganga frá eftir ferðina og læra - það er ekki annað hægt en að hafa
það kósý inni þegar veðrið er svona leiðinlegt.

Annars langaði mig að deila með ykkur þessu fallega hálsmeni sem ég fann mér fyrir algjöra tilviljun
í París. Ég hef lengi verið að leita mér af nákvæmlega svona hálsmeni með stafinum mínum og var að
fara að panta mér eitt frá Jane Kønig - ég þarf þess ekki lengur þar sem ég fann þetta í skartdeildinni
í H&M fyrir 10 evrur. Það fylgdu allir stafirnir í stafrófinu með svo ef ég vil bæta stöfum á þá er það
möguleiki - ekkert smá sniðugt! Nú ætla ég að halda áfram að læra enda er próf á morgun - svo fáið
þið seinustu outfit færsluna frá Frakklandi á morgun! Knús á ykkur x


Hello everyone - I am finally home after a wonderful week in France! I am still a bit tired so I have
been taking it easy today - I started my morning at a YSL event but they are coming out with a brand
new product that I am so excited about. I will tell you more about that soon! After that I ran some 
errands and picked up some packages at the post office before I went home and unpacked my bags
and did some studying - there is nothing better than to stay at home relaxing when the weather is
bad.

I wanted to share with you guys this necklace that I found randomly in Paris. I had been searching for
this kind of necklace for a long time and was going to order one from Jane Kønig - now I don't have 
to since I found this one for 10 euros at H&M! It comes with the whole alphabet so if you want to
add or change the letters you can do that! Now I have some more studying to do since I have a quiz
tomorrow - after I am done with that tomorrow you will get the last outfit post from France! Hugs xSHARE:

No comments

Post a Comment

xoxo

Blogger Template Created by pipdig