Halló allir saman - afsakið þessa löngu þögn sem var í gangi hér seinustu daga en ég
kom heim í gær frá Seattle og eyddi öllum gærdeginum heima hjá mömmu í algjöru
dekri á meðan Níels var með vinahópinn heima hjá okkur í steggjun og grilli. Ég kom
heim í dag, tók upp úr töskunum og hlammaði mér beint upp í sófa - það er svo gott
að koma heim eftir nokkra daga í burtu. Ég verð þó ekki lengi hér þar sem ég er á leið
til Boston á þriðjudaginn og New York um helgina - er ekkert smá spennt fyrir því!
Ef þið fylgjið mér á Snapchat þá sáuð þið að ég skrapp í klippingu um daginn og ég
ákvað að breyta dálítið til og klippti frekar mikið af því. Ég var alveg komin með nóg
af hárinu mínu og var að þrá breytingu - ég er alveg í skýjunum með útkomuna og þá
sérstaklega því það er mun þæginlegra að eiga við það núna. Ég fer alltaf til hennar
Anítu Óskar á Hár & Rósir í Innri Njarðvík - hún er algjör snillingur x
_______________________________________
Hello everyone - I am sorry for the long silence here for the past couple of days but
I came home from Seattle yesterday morning and spent the whole day yesterday at
my moms house and spent the night there since my boyfriend had his friends over
for a BBQ. I just came home a few hours ago, unpacked and now I am lying on the
couch relaxing - it's so good to be home after being away for a couple of days. I
wont stay for long though - I am going to Boston on Tuesday and then to New York
this weekend, super excited for that!
If you are following me on Snapchat you might have seen that I cut my hair last
week and I decided that it was time for a change - I cut it much shorter and I am
so happy with it. It's so much more easier to manage now! x
No comments
Post a Comment
xoxo