27.8.15

BOSTON PHOTO DIARY

 ·  24 hours in Boston  · 

Halló allir saman - þá er ég komin heim eftir stutt stopp til Boston. Ég hef farið tvisvar sinnum 
áður til Boston en þetta var í fyrsta skiptið sem ég var alveg við Newbury Street sem var æðislegt.
Þegar ég kom skipti ég um föt og tók smá rölt á Newbury og kíkti í nokkrar búðir. Það var svo gott
veður og ég var alveg að kafna úr hita enda pakkaði ég fyrir rigningu - note to self: alltaf vera með
létt föt í töskunni líka, sama hvernig veðurspáin er! 

Í dag ætla ég að slaka á heima við og taka upp úr töskunum, það tekur því varla þar sem næsta 
stopp er ekki á morgun heldur hinn og í þetta skiptið er það uppáhalds borgin mín, New York!
Mér finnst alltaf jafn æðislegt að koma þangað og er svo heppin að vera búin að fara nokkrum
sinnum í sumar - það er bara eitthvað við borgina sem heillar svo x

___________________________________________

Hello everyone - I am back home after a quick stop in Boston. I have been two times before
to Boston but never stayed in the city before. When I arrived I changed clothes and went for
a walk at Newbury Street where I did some shopping and got cupcakes of course. It was
really warm outside so I was absolutely melting after my walk, I packed for rain but note
to self: always have lighter clothes in the suitcase, no matter how the forecast is!

Today I am at home relaxing and unpacking, which is really unnecessary since I am
leaving again on Saturday morning and this time to my favorite city, New York! I 
always love going to New York and am super lucky to have gone a few times this
summer - there is something about the city that I love x


SHARE:

No comments

Post a Comment

xoxo

Blogger Template Created by pipdig