9.8.15

AT HOME


Góðan dag allir saman! Ég vona að þið hafið átt yndislega helgi - ég eyddi helginni í Seattle
en eftir að hafa farið 8x á flugvöllinn þar á leiðinni til Los Angeles þá var kominn tími á að
sjá borgina. Það var alveg hreint æðislegt þrátt fyrir stutt stopp en ég fer aftur eftir nokkra
daga og er ég mjög spennt að sjá meira af borginni. 

Núna er ég komin í langt frí og er mjög spennt að fá nokkra daga til að slaka aðeins á og
njóta mín. Ég ætla þó að reyna að vera ekki of löt því ég hafði hugsað mér að nýta dagana
í að vinna í nokkrum outfit færslum fyrir ykkur. Ég er búin að bæta aðeins við fataskápinn
á seinustu vikum og er með nokkrar hugmyndir af dressum sem mig langar að sýna ykkur.
Annars tók ég nokkrar myndir heima við um daginn og langaði að deila þeim með ykkur.
Ég er loksins orðin alveg 100% sátt við svefnherbergið okkar en ef ég þekki mig rétt þá
mun ég breyta eitthverju á næstu vikum, það er bara einum of gaman að gera fínt hjá sér.
Njótið dagsins ykkar, ég ætla að liggja heima við í leti x

__________________________________________

Good morning everyone! I hope you had a wonderful weekend - I spent mine in Seattle
but after being 8x to the airport there it was time to go and see the city. I had such a 
wonderful but short stay and I am really excited to go back in two weeks to explore
the city some more.

Now I have a couple of days off and I am going to enjoy them by relaxing and working
on some posts for the blog. I have some outfit ideas that I want to shoot and share with
you guys so hopefully I won't be too lazy. I took some pictures of our bedroom last week
and I am finally 100% happy with it. Have a good day everyone x


SHARE:

No comments

Post a Comment

xoxo

Blogger Template Created by pipdig