27.5.15

NEW IN: BIANCO SANDALS

BIANCO sandals - 9.990 kr

HALLÓ - eruð þið að sjá þessa fegurð?! Ég sá þessa sandala á Instagram hjá Bianco erlendis fyrir
örugglega tveimur mánuðum og ég sendi strax fyrirspurn á Bianco hér heima hvort að þeir væru
væntanlegir og þeir voru það. Ég lét taka frá par fyrir mig þegar þær kæmu og þá tók við mánaða
bið sem var svo þess virði. Mig er búið að langa svo lengi í svona sandala og hef notað þessa mjög
mikið síðan ég fékk mér þá. Þeir eru ekki úr leðri heldur rúskinni og verðið á þeim er æðislegt.

Það er líka svo gaman að maður getur notað þá við hvað sem er - við kósýgallann, gallabuxur
og jafnvel kjóla og pils í sumar. Þessir eru í miklu uppáhaldi og ætla ég að fá mér annað par
í sumar frá Birkenstock í öðrum lit x


// Look how pretty my new sandals are! I first saw them on Bianco's Instagram page over two
months ago and immediately asked the Bianco store here in Reykjavík if they would be coming
to Iceland sometime soon. Luckily for me they were and I waited for about a month for them to
arrive. They were so worth the wait since I have been using them nonstop for the past couple
of days. They would look so amazing this summer with jeans and even skirts and dresses x
Vörurnar sem fjallað er um í þessari færslu voru keyptar af greinahöfundi.
SHARE:

No comments

Post a Comment

xoxo

Blogger Template Created by pipdig