14.12.14

JÓLAGJAFALEIKUR: YSL

YSL vernis a lévres í #40     YSL kiss and blush í #10     YSL gullpenninn í #1     YSL l'homme sport (fyrir kæró/pabba)

Ég gat ekki sleppt því að gleðja ykkur örlítið um jólin - sérstaklega þar sem ég er ekki búin
að vera nógu dugleg að sinna blogginu seinustu vikurnar vegna skólans og lokaprófanna. Ég hef
áður skrifað um vörurnar frá YSL en ég féll fyrir merkinu fyrst í sumar eftir að ég fékk að prófa
vörur frá þeim í vinnunni og vá, afhverju var ég ekki búin að uppgvöta þær fyrr?! Ég kíkti í smá
heimsókn um daginn og fékk nokkrar vörur til að kynna fyrir ykkur og ég fékk þá líka nokkrar
vörur sem mig langar að gefa einum lesanda bloggsins í jólagjöf. 

Til að taka þátt þarftu að gera tvennt:
Skilja eftir comment með nafni, emaili og skemmtilegum skilaboðum
Setja like við Shades of Style á Facebook

a Rafflecopter giveaway
Þetta er ekki flóknara en það. Ég dreg svo úr commentunum á þriðjudaginn og það er mjög
mikilvægt að fylgjast vel með hvort þú hafir unnið upp á að nálgast gjöfina áður en ég held 
til útlanda. Gangi ykkur vel x


SHARE:

32 comments

 1. Já takk kærlega, þetta væri æðisleg jólagjöf frá þér.
  Það er gaman að gleðja á jólunum ;)

  Guðrún Hulda Pétursdóttir
  g.h.p@simnet.is

  ReplyDelete
 2. Sólveig Svava
  sollabolla5@hotmail.com

  Væri algjör jóla ósk að fá loksins að prófa þetta merki þar sem ég hef enn ekki tímt því en dreymir um að fjárfesta í því, alltof góð meðmæli svoo það væri ekki verra! :)

  ReplyDelete
 3. Mikið ofboðslega væri gaman að fá svona fína jólagjöf!
  Gleðileg jól til þín og þinna, vonandi verða jólin þín yndisleg :)
  Unnur Helga Hjaltadóttir
  unnurhjalta@gmail.com

  ReplyDelete
 4. Kristín Sjöfn
  Kristinsjofn_1@hotmail.com

  Ég er alltaf til í fallega gjöf

  ReplyDelete
 5. Jóna María
  jonamaria13@gmail.com

  Algjört uppáhalds merki, hefur lengi langað að prufa bæði legendary gull-pennann og kiss and blush! Drauma glaðningur :)

  ReplyDelete
 6. Já takk :) YSL eru svo glæsilegar vörur, ég væri mikið til í að prófa :)
  Takk fyrir skemmtilegt blog, alltaf svo gaman að kíkja hingað inn :)

  astab210@gmail.com

  ReplyDelete
 7. Ég hef ekki prófað þetta merki en hvaða annar tími er betri en sjálf jólin. Ást og friður. Gleðilega hátíð!

  SIgrún SIgursteinsdóttir
  sigrunks@internet.is

  ReplyDelete
 8. Það væri svo geggjað að fá svona fyrirfram jólagjöf :)

  Elísabet Bragadóttir
  elisabeet,23@gmail.com

  ReplyDelete
 9. Oh það væri draumurinn! Myndi vilja vinna þetta og gefa foreldrum mínum :) Mamma er mesti YSL fan sem til er!

  ReplyDelete
 10. Já takk, væri æðilegt að fá svona flott merki í fyrirfram jólagjöf
  Melkorka Hrund Albertsdóttir
  melkorka87@gmail.com

  ReplyDelete
 11. Ohhhh this looks sooo good! FIngers crossed ^_^

  ReplyDelete
 12. Ohh wow enn æðislegt!
  væri ekki leiðinlegt að fá svona fínerí eftir lokapróf í HÍ og vinnutörnina í Smáralind ! :D
  <3
  Paula M. Pálsdóttir
  pmp2@hi.is

  ReplyDelete
 13. Fallegar vörur, er serstaklega spennt fyrir kiss and blush :)
  Amanda Cortes
  ads17@hi.is

  ReplyDelete
 14. mikið væri gaman að vinna svona fínt, annars bara góða skemmtun í útlandinu yfir jólin
  Andrea Fanný
  afr4@hi.is

  ReplyDelete
 15. Elísabet Kristjánsdóttir
  elisabetKri@gmail.com

  Vá. Hvað það yrði dásamlegt að fá svona frábæra gjöf 💕 Ómissandi hluti af deginum að fylgjast með blogginu :)

  ReplyDelete
 16. Berglind Birgisdóttir12/15/2014 12:52 AM

  Kiss and blush er frábær vara, það væri æði að vinna svona pakka :)
  Berglind Birgisdóttir
  beggatexas@gmail.com

  ReplyDelete
 17. Já takk hef ekki prófað þessar vörur en langar mikið og hvaða tími væri betri en kannski bara jólin. Ást og friður. Gleðilega hátíð!

  ReplyDelete
 18. Hef aldrei prófað YSL vörurnar en væri mikið til í það! :)
  Berglind Hrönn Einarsdóttir
  berglindhronn2810@gmail.com

  ReplyDelete
 19. Væri æði :) gleðileg jól og takk fyrir skemmtilegt blogg!

  Kv. Sigrún Alda
  sigrunalda93@gmail.com

  ReplyDelete
 20. Hef átt eina vöru frá þessu merki og ég elskaði hana svo ég væri mjög mikið til í að fá að prufa þessar. En takk fyrir skemmtilegt og fjölbreytt blogg og skemmtu þér vel í útlöndum yfir hátíðirnar. Gleðileg jól :)

  Eva Ýr Óttarsdóttir
  evayr88@gmail.com

  ReplyDelete
 21. Mikið væri gaman að vinna svona flottar snyrtivörur :)
  Ég hef prófað gullpennann og hann er æðislegur!
  Bestu kveðjur og Gleðileg jól
  Ragnheiður Davíðsdóttir
  heida32@hotmail.com

  ReplyDelete
 22. Andrea Gísladóttir12/15/2014 11:48 AM

  Já takk :D þetta merki er í miklu uppáhaldi hjá mér og mig hefur lengi langað að kaupa mér kiss&blush og gullpennann svo það væri geðveikt að eignast þetta :) andreagisla92@gmail.com

  Gleðileg jól :)

  ReplyDelete
 23. Anna Guðbjörnsdóttir12/15/2014 12:12 PM

  Já takk :) Væri mikið til í að prófa þennan umtalaða gullpenna :)

  Anna Þ. Guðbjörnsdóttir
  annathrudur88@gmail.com

  ReplyDelete
 24. Helga Dís jakobsdóttir
  hdisjakobsd@gmail.com

  Fullkomnar vörur til að ná burtu prófljótunni ;)

  ReplyDelete
 25. Linda Kristín Grétarsdóttir
  lindakristingr@gmail.com

  Langar rosalega mikið til þess að prófa þennan fína gullpenna :) Gleðileg jól!

  ReplyDelete
 26. Hrund Ólafsdóttir
  hrund90@gmail.com

  Ó já takk! Ég prófaði einmitt fyrstu YSL vöruna mína um daginn þegar ég fjárfesti í nýja ilminum, Black Opium - algjört æði! Mig langar mikið að prófa gullpennan og vantar akkurat eitthvað rautt og jólalegt í make up töskuna :) Svo yrði kærastinn ekki leiður að fá svona fínan ilm í skóinn!

  Gleðileg jól!

  ReplyDelete
 27. Nadía Eir Kristinsdóttir
  nadiaeirk@hotmail.com

  Væri æðislegt að gera sig smá fína fyrir útskriftina sína xoxo

  ReplyDelete
 28. Rósa Þórunn Hannesdóttir
  rosahannesd@hotmail.com

  Æjj hvað það væri gaman að fá svona fallega dekurgjöf fyrir jólin!

  ReplyDelete
 29. Karen Hrönn Vatnsdal
  karenhronnv@gmail.com
  Væri svoo frábær, er svo flott og gott merki og alltaf gaman að lesa bloggið þitt :)!

  ReplyDelete
 30. Amna Hasecic
  amnahasecic@gmail.com
  já takk :D æðislegar gjafir! :)

  ReplyDelete
 31. Páll Jónbjarnarson
  posturinn.hans.pals@gmail.com

  Það væri alveg magnað að gefa ástinni minni svona frábæra gjöf :D

  ReplyDelete

xoxo

Blogger Template Created by pipdig