20.12.14

HELLO florida

MYNDIR FRÁ INSTAGRAM - FINNDU MIG ÞAR UNDIR @ALEXSANDRAB

Dagurinn í dag er búinn að vera aðeins betri en gærdagurinn! Ég flaug ein til Orlando og mér finnst
svo leiðinlegt að ferðast ein og ekki nóg með það, þá var 3 klst seinkun á vélinni líka. Ég lenti um
klukkan 4 um nóttina á íslenskum tíma fáranlega þreytt og rotaðist þegar ég kom í húsið. Í morgun
vaknaði ég svo auðvitað eldsnemma og við eyddum deginum við laugina. Sumir geta bara verið í
sólinni í nokkra tíma (ok, kannski ég) svo að ég dró Níels með mig í uppáhaldsbúðina mína, Target.
Þar datt ég í stórt Essie himnaríki og langaði varla að fara heim aftur!

Fyrir þá sem langa að fá smá sól yfir jólin mega bæta mér við á Snapchat, en þið finnið mig þar
undir @alexsandrabernh og svo auðvitað á Instagram undir @alexsandrab x


// I landed in Orlando yesterday after a long delay on my flight, but I am super excited to be
here and relax over the holidays. Today we spent the day by the pool and then I dragged my
boyfriend to Target, which is one of my favourite stores here x


SHARE:

No comments

Post a Comment

xoxo

Blogger Template Created by pipdig