23.11.14

BIRTHDAY weekend


Þvílíkt yndisleg helgi sem er á enda - ég átti afmæli á Föstudaginn og í tilefni þess bauð ég
nánustu fjölskyldu heim í smá kaffi og í gærkvöldi fékk ég nokkrar góðar vinkonur heim í
kökuafganga og spjall! Þetta var í fyrsta skipti sem ég held upp á afmælið mitt síðan ég flutti
að heiman og það var svo gaman að halda veislu - en auðvitað mikil vinna líka. Ég fékk svo
fínar gjafir og hér sést glitta í þrjár af þeim - Iittala kökudisk, bakka og kökuhníf frá Georg
Jenssen. Dagurinn í dag fer í afslöppun og lestur fyrir próf, hafið það notalegt x


// What a wonderful weekend - it was my birthday on Friday so I celebrated that with my
closest family and last night I invited some of my girlfriends to eat leftover cakes and we
had such a fun night! This was my first time hosting my very own birthday after moving in
to our apartment and it was so much fun. Have a good day xSHARE:

No comments

Post a Comment

xoxo

Blogger Template Created by pipdig