5.8.14

HOME: sneak peek


Það er smá síðan að ég deildi með ykkur myndum af íbúðinni okkar - það hefur þó ekki mikið
breyst en í staðinn fyrir að gera stórar breytingar er ég alltaf að dunda mér við að breyta og bæta.
Í augnablikinu er ég í miklum pælingum varðandi sófaborð - enda sjáið þið að núverandi borðið
okkar er ansi lítið og mig dreymir um aðeins stærra borð en hef ekki ennþá fundið það rétta (ef ég
þekki mig rétt mun það taka mig ansi langan tíma). Við vorum að enda við að klára tómt horn sem
er í svefnherberginu okkar og er ég mjög sátt við útkomuna - svo vantar að finna hina fullkomnu
mynd fyrir ofan eldhúsborðið, gera baðherbergið aðeins notalegra og finna mottu fyrir framan 
sófann. Mér finnst yndislegt að dunda mér við þetta og mun auðvitað leyfa ykkur að fylgjast með
því sem ég geri x

Fylgist með blogginu því ég ætla að sýna ykkur nokkrar myndir í vikunni!
________________________________________

It's been a while since I shared some apartment pictures with you - I am always making small
changes rather than drastic ones. At the moment I am on the hunt for a new coffee table since
the one we have is quite small - I still haven't found the perfect one yet (trust me, it will take
me a while). We just finished our bedroom and I love how it turned out - we still need a new
picture to hang over our kitchen table, make our bathroom a little more cozy and find a fluffy
rug to put in front of the couch. This is something that I love to do and will share with you the
process, so stay tuned x

Stay tuned, will be posting some pictures this week!


SHARE:

No comments

Post a Comment

xoxo

Blogger Template Created by pipdig