4.6.14

shopping list

SKIPULAGNINGARBÓKIN MIKLA ÁSAMT NÝJUM SNYRTIVÖRUM - LANCOMÉ GENEFIQUE SERUM,
LANCOMÉ DOLL EYES MASKARI OG YSL FARÐI.

Ég er alveg rosalega skipulögð manneskja (stundum einum of..) og eitt það skemmtilegasta sem ég 
geri er að búa til lista! Ég er auðvitað löngu búin að gera pökkunarlista fyrir London en ég gerði svo
í fyrsta sinn lista yfir þá hluti sem ég ætla að kaupa mér. Mig vantar ekkert en það eru nokkrir hlutir
sem mig langar mjög í og það er svo þæginlegt að hafa það skrifað niður svo maður gleymir sér ekki.

Ég pantaði mér nokkra hluti af Asos eins og ég var búin að tala um og svo fer ég í það að finna
mér þá hluti sem eru á listanum mínum (t.d. svört basic kápa, svartar&hvítar gallabuxur, Nike skó
og fl.) en svo má auðvitað stundum stunda skyndikaup ef maður sér eitthvað fallegt.

Núna tekur við vinna til 02:00 í nótt og lagt verður af stað á flugvöllinn klukkan 05:30, held
að það verður lítið um svefn í nótt en það verður sko alveg þess virði x
_________________________________________

I am heading to London tomorrow over the weekend! I am planning on doing some shopping
and since I am so organised I made an shopping list with some things that I want (fx. a black
coat, jeans, Nike shoes and more) but then again sometimes you just see something that you
can't pass up on x


SHARE:

No comments

Post a Comment

xoxo

Blogger Template Created by pipdig