14.5.14

basics: the biker jacket

// ASOS biker jacket (in black HERE and in white HERE)

Einn af þeim hlutum sem er á verslunarlistanum mínum fyrir Londonferðina er nýr leðurjakki. Ég á
einn inn í skáp en langar svo í nýjan sem er aðeins meira "edgy". Mér finnst að allar stelpur ættu að
eiga einn leðurjakka og er þetta mjög basic flík sem virkar alltaf og hægt er að klæðast honum við
næstum því allt - hvort sem það eru gallabuxur, kjóll eða pils.

Ég fann hinn fullkomna jakka um daginn inn á Asos og ég er að krossa fingurnar að hann verði
enn þá til í minni stærð í lok mánaðarins svo ég geti pantað hann og sent út! Ég sé hann alveg 
fyrir mér við basic peysu og svartar gallabuxur og svo líka við kvenlegt pils eða yfir fallegan
kjól - elska svona fjölbreyttar flíkur, svo skemmir verðið alls ekki fyrir x
_________________________________________

One thing that I have on my shopping list for London is a new leather jacket - I found this
one at Asos the other day and just LOVE it! I am crossing my fingers that it will still be
available in my size at the end of the month - can really see myself wearing it over a basic
sweater and black jeans and also over a skirt or a girly dress x

SHARE:

No comments

Post a Comment

xoxo

Blogger Template Created by pipdig