24.4.14

gjafaleikur: fwss sólgleraugu


Í tilefni þess að í dag er loksins komið sumar þá langar mig að gleðja einn lesanda og gefa honum 
þessi fallegu FWSS sólgleraugu frá Gottu eins og ég var með í færslu gærdagsins - sjá HÉR

Til þess að taka þátt og eiga möguleika á að vinna, þá þarft þú að fara inn á Facebook síðuna hjá
blogginu (HÉR) og taka þátt þar - þar finnur þú allar upplýsingar sem þú þarft 
Gangi ykkur vel!


SHARE:

3 comments

xoxo

Blogger Template Created by pipdig