22.3.14

RFF


Eins og flestir vita þá fer Reykjavík Fashion Festival fram næstu helgi - miðasala er hafin og nú
getur þú keypt miða á stakar sýningar á bæði midi.is og harpa.is. Miðaverð per sýningu eru 2.900
krónur. Hér er uppröðun sýningana:

10:30 AM Húsið Opnar
11:00 AM Farmers Market
11:55 AM Ziska
12:50 PM magnea
13:50 PM ELLA

14:00 PM Hádegishlé

15:15 PM REY
16:10 PM Sigga Maija
17:05 PM Cintamani
18:05 PM JÖR
18:15 PM Sýningum lýkur

Ég verð á staðnum og er orðin mjög spennt fyrir sýningunum! Nú er bara að ákveða outfitið - og það
er sko ekki auðvelt x

SHARE:

1 comment

xoxo

Blogger Template Created by pipdig