25.3.14

my apartment III


Ég var búin að sýna ykkur myndir af íbúðinni minni HÉR og HÉR en síðan þá hafa nokkrir hlutir
breyst og ég ákvað að taka nýjar myndir í morgun! Ég var tölvulaus í gær og hafði ekkert að gera 
svo að ég ákvað að breyta aðeins hérna heima við og hengja upp það sem ég átti eftir að gera. Ég
setti upp gardínur og myndahillu í stofunni og það breytti henni ekkert smá mikið - mun hlýlegri og
heimilislegri. Það eina sem mig langar að gera núna er að finna mér nýja púða í sófann - en þar sem
ég er í verslunarbanni út Apríl þarf það að bíða þar til þá og ég get gjörsamlega ekki beðið  Held að
það sé frekar augljóst að ég sé komin með ógeð af þessum sem eru!
__________________________________________

Here are some new pictures of my apartment! Yesterday I was backing up and updating my computer
so I couldn't use it all day and was bored out of my mind. I decided to put up some curtains and stuff
in the living room and it looks so much better! Now all I want to do is find some new cushions for the
sofa - I really don't like the ones I have now. But I can't shop until the end of April so that will have to
wait - but I can't wait to get some new ones 


*MYNDIR TEKNAR MEРCANON EOS 70D CANON EF 24-105MM  F/4L IS USM LINSU*

SHARE:

7 comments

 1. You have a beautiful apartment!

  http://lartoffashion.blogspot.com

  ReplyDelete
 2. Hvar færðu gerviblómin sem eru á sófaborðinu hjá þér ? :)

  kv. Ásdís

  ReplyDelete
 3. looks so lovely! like the minimalist design
  www.formemag.com

  ReplyDelete
 4. Loving your lounge, the neutral colours are so beautiful. And I'm loving the shelf with the pictures above the sofa!

  ReplyDelete
 5. Your apartment is fantastic!

  ReplyDelete

xoxo

Blogger Template Created by pipdig