PICTURE VIA MY INSTAGRAM - @ALEXSANDRAB
Um daginn var ég að skoða Tumblr eins og ég geri daglega (ekki bara einu sinni - úbs) og rakst á
þessa fallegu mynd. Hún heillaði mig strax og ég ákvað að ég varð að fá mér eina. Ég var búin að
leita mér af mynd til að hengja fyrir ofan fataslána mína inn í herbergi og þessi er fullkomin. Eftir
mikla leit fann ég svo plaggatið og prentaði það bara út heima - þetta eru ekki bestu gæði í heimi
en hún kemur mjög vel út í nýja Ikea rammanum. EN það er bara eitt vandamál - kærastinn minn
vill ekki hafa hana upp á vegg þar sem hann hatar svona quotes.. búhú! Vonandi vinn ég og fæ
að hafa hana; mér finnst hún svo falleg ♥
__________________________________________
The other day while browsing Tumblr like I do daily (and not just once a day - oops) I stumbled
across this gorgeous picture. Immediately I loved it and had to have it. After searching for a while
I found the poster online and just printed it out at home. It looks so good above my clothes rack -
BUT there is just one issue. My boyfriend hates it - boo! But hopefully I can convince him; it is
just so pretty ♥
Love that quote and had the exact print framed in my room too! :)
ReplyDeleteP.S. Love your blog!
http://jeansandroses.blogspot.com
Ég var einmitt búin að hugsa- hvernig í ósköpunum líður Níels með öll þessi quote á veggjunum?...Hlaut að vera! :)
ReplyDeleteÉg fæ ekki heldur að hengja neitt svona upp :(
www.thorunnivars.is
haha greyið fær ekki að ráða neinu! en hann fær að hugga sig við það að ég er búin að finna aðra mynd í rammann, oog ekki quote ;)
DeleteEru þetta gervi blóm? Eins hvítu blómin sem þú ert með í iittala savoy vasanum? Ef svo er hvar fékkstu þau? :)
ReplyDeletejá - þessu eru gervi sem ég fékk á ebay :) og þessu hvítu sem ég hef verið með í ittala vasanum eru líka gervi - man ekki alveg hvaðan þau eru en minnir ikea bara xx
Delete