PICTURE FROM KENZAS.SE
Okei - ég held að það sé ekkert leyndarmál að ég sé verslunaróð og langar í mest allan heiminn!
Mig hefur langað í þessa fínu tösku frá Céline í langan tíma - og í hvert skipti sem Kenza eða hún
Angelica Blick posta outfiti dagsins með þessum töskum þá langar mig til þess að gráta. Ég held
að öllum stelpum langi að eiga fallega designer tösku og ég er sko alls engin undanþága í þeim
málum. Þegar ég bjó í LA fór ég oft í Barney's búðina í Beverly Hills og þar sá ég einmitt þessa
tösku í fyrsta sinn, fékk að snerta hana í eitt augnablik áður en ég dreif mig út úr búðinni liggur við
með tárin í augunum - hún er gjörsamlega fullkomin!
Ég er þó ekki með samviskuna í að eyða 250 þúsund krónum í tösku - ég hugsa alltaf hvað ég
get gert annað fyrir þann pening (halló hálfs árs leiga) en núna fann ég fullkomna leið til að geta
keypt mér mína fyrstu merkjatösku. Ég er hörmuleg að spara pening en ég fann góða leið til þess.
Ég byrjaði að setja ákveðinn mikinn pening á mánuði ásamt öllum lausum pening sem ég er með
á mér í bauk og ég læt kærastann minn fá lykilinn af honum - fullkomið plan x
Hvaða merkjataska er efst á ykkar óskalista?
__________________________________________
I have been dreaming of this bag from Céline for such a long time. I finally found a good idea
to start saving up for a designer bag - I am using a piggy bank and put a certain amount every
month in it and handed the keys over to my boyfriend! Perfect x
It totally pays off investing in a designer bag, esp. in such a classy piece that will never go out of fashion.
ReplyDeletehttp://lartoffashion.blogspot.com
Chanel flap bag svarta og silfur. Úff hvað ég yrði glöð með svoleiðis. Vonandi einn daginn!
ReplyDeleteooh já - hún er svo falleg og klassísk!
DeleteLangar í þessa Céline ..svarta ...perfect !
ReplyDeleteHaha snilldar hugmynd að láta kærastan geyma lyklana. Mig langar svo í svartö prada tösku,ahh.
ReplyDeleteWow!! Fantastic bag <333333333
ReplyDeletehttp://anna-and-klaudia.blogspot.com/