23.1.14

my apartment - sneak peek

PICTURES FROM MY INSTAGRAM - @ALEXSANDRAB

Loksins! Eftir þrjá daga af framkvæmdum og endalausum lítrum af málingu þá erum við búin að
mála meiri hlutann af íbúðinni okkar. Gærkvöldið fór svo í það að koma öllu fyrir á sinn stað og 
mér finnst það alltaf jafn skemmtilegt. Ég ætla að deila íbúðinni betur með ykkur þegar allt er klárt,
ég á ennþá eftir að fara í nokkur smáatriði. Mig langar samt að deila með ykkur einni mynd sem ég
setti á Instagramið mitt í gærkvöldi. Ég var í smá vandræðum með hvað ég ætti að gera við þennan
vegg sem er við hliðina á inngangnum og ég var mikið að pæla hvort ég ætti að setja stóran spegil
þar eða skenk. Ég ákvað svo í gær að nýta bara það sem ég átti fyrir og setti þessa hvítu hillu þar.
Þetta kom mjög vel út og ég er mjög sátt með hana. Ég mun svo deila með ykkur smáatriðunum
seinna og mig hlakkar mjög til en ef það er einhvað sem þið viljið vita, endilega spyrjið þá x

__________________________________________

Finally! After three days of working and endless liters of paint we finally finished painting our
apartment. I spent my night yesterday putting everything in it's place and making the apartment
cozy. I will be sharing some more pictures of the apartment with you once everything is ready, I
still have to sort out some details. I wanted to share with you this picture that I put on my Instagram
last night. I didn't really know what to do with this wall but finally figured it out yesterday and I 
really love the results. I will share all the details and more pictures soon, but if you have any
questions then feel free to ask x


SHARE:

2 comments

 1. love the white!

  GIVEAWAYYYYY ON
  www.moustachic.com
  www.moustachic.com
  www.moustachic.com

  ReplyDelete
 2. It's definitely already looking cosy and I can't wait to see more pictures of your apartment! Great style, love the whites.

  ReplyDelete

xoxo

Blogger Template Created by pipdig