26.6.13

new in: levi's cut offs


Halló! Ég hef loksins ákveðið að byrja að blogga á íslensku aftur. Ég gerði það í upphafi bloggsins en 
byrjaði svo að skrifa á ensku þegar ég tók eftir að það voru svo margar heimsóknir utan litla landsins
okkar en svo finnst mér mun persónulegra að skrifa á íslensku þar sem ég er nú íslensk. Eitt sem mér
finnst vera must have fyrir sumarið eru gallastuttbuxur. Það er eitthvað sem allar stelpur eiga að eiga
og eitthvað sem fer aldrei úr tísku. Ég hef alltaf verið mjög hrifin af Levi's 501 týpunni og keypti mér
eitt par af þeim fyrir tveimur sumrum í svörtu. Síðan þá hefur mig langað í þær í bláum lit líka og ég
lét loksins verða af því nú í vikunni. Ég fékk þær í Spútnik í Kringlunni og þær hafa aðeins hækkað 
í verði síðan seinast, en þetta er eitthvað sem er allaf í tísku svo það er alveg þess virði. Mig hlakkar
til að klæðast þessum við létta boli og fallegt belti í sumar, vonandi er hægt að vera berleggja!
__________________________________________

Hello everyone! So you might see some change in this blog post. I decided to start writing in Icelandic
again. I did that when I first started the blog but had to switch to writing in English when I found out
that I had so many readers from all over the world. But now, I will write in both Icelandic and English
so everyone can read and I feel more connected to my Icelandic readers when I write in Icelandic. 
One thing that I believe is a must have piece for summer are denim shorts. It's a piece that every girl
should have in her closet and something that never goes out of style. I have liked the Levi's 501 for a 
while now and two summers ago I got a pair in black. Since then I wanted the blue ones as well and 
I finally caved this week and got a pair. They were kind of pricey but so worth it since they never go
out of style. I am so excited to wear them with light tops and belts this summer, hopefully we can go
barelegged in them as well! That would be the perfect summer outfit. 

xxx
SHARE:

6 comments

 1. I really want to buy a pair of levi shorts this year! x

  ReplyDelete
 2. these shorts look great!

  ReplyDelete
 3. I love that you are back to writing in Icelandic. It is such a beautiful language. It works out great when you have both languages so that more readers feel comfortable. I love denim shorts. They are perfect for every look.

  My homepage: http://online-phd-uk.co.uk/

  ReplyDelete

xoxo

Blogger Template Created by pipdig