15.9.11

new in: comfy knit

PEYSA: H&M

pabbi minn kom heim frá belgíu eftir helgi og
auðvitað kom hann með smá goodies handa
verslunaróðu dóttur sinni! hann þekkir mig svo
vel og velur alltaf svo fallegt og flott handa mér..
ekki allir svo heppnir að eiga svona æðislegan
pabba! en eitt af þvi sem eg fékk var þessi peysa
úr H&M. eg held að það sé ekki hægt að finna
meira kosý peysu. hún er mega flott við leggings og 
hlýja skó í vetur, hlakka til að nota hana sem verður OFT!

xxx
SHARE:

2 comments

  1. oh ég elska svona comfy knit peysur en á þvi miður enga en langar svo!
    veistu hvort það sé hægt að fá þær eh staðar á íslandi eða á netinu?
    kannski ekki mikið um þær svona rétt fyrir sumarið reyndar

    ReplyDelete
  2. Ég er ekki alveg viss á því, hef ekki verið á landinu þetta árið svo ég veit ekki hvernig úrvalið er í búðunum heima :) En mæli með að kíkja í Topshop og Zöru, finnst alltaf eitthvað þar. En ég efast um að úrvalið sé mikið núna, meira um veturna x

    ReplyDelete

xoxo

Blogger Template Created by pipdig